Kleifar Tjaldsvæði/Camping |
|
Færslur: 2010 Júlí31.07.2010 00:18Á DöfinniÁ Döfinni
Á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni, 31.07 - 01.08 2010
Verslunarmannahelgin 2010 Laugardagur 31. júlí Kl.14:00 Hlutavelta í Kirkjubæjarskóla. Allur ágóði rennur til líknar-mála . Kvenfélag Kirkjubæjarhrepps og Kvenfélagið Hvöt Kl.22:30 Lifandi tónlist á Systrakaffi. Hljómsveitin Dalton.
Sunnudagur 1. ágúst Kl. 14:00 Guðsþjónusta í Bænhúsinu á Núpsstað. Séra Haraldur M. Kristjánsson sóknarprestur í Vík predikar og þjónar fyrir altari. Brian Roger Haroldsson leikur á orgel og félagar úr kór Prestbakkakirkju og Ásakórnum leiða söng. Hestamenn eru hvattir til að koma ríðandi til messu. Farin verður hópreið frá Kálfafelli; brottför kl. 12:30. Kl.22:30 Kvöldskemmtun við íþróttavöllinn á Kleifum. Brekkusöngur, brenna og flugeldasýning. Hljómsveitin "Dalton" leiðir brekkusönginn. Styrktaraðilar: Skaftárhreppur, Hótel Klaustur, Hótel Geirland, verslunin Kjarval, Systrakaffi , Kirkjubæjarstofa. Kl.24:00 Dansleikur með hjómsveitinni "Dalton" í félagsheimilinu Kirkjuhvoli. Posi á staðnum. Aldurstakmark 16 ára.
Félagsheimilið Kirkjuhvoll / Upplýsingamiðstöð Skaftárhrepps Klausturvegi 10.
Eldmessa. Kvikmynd um Skaftárelda 1783-1784 og Móðuharðindin. Sýningar Kirkjubæjarstofu. "Sagan í sandinum - Klaustrið á Kirkjubæ" og "Á slóðum Skaftárelda - eldfjall-maður - náttúra". Vatnajökulsþjóðgarður. Sýning og fræðsluefni.
Opið: mánudaga - föstudaga 9:00 - 13:00 og 15:00 - 21:00
Gisting, veitingar, verslun og þjónusta:
Tjaldsvæðið á Kirkjubæ II. Sturtur, þvottavél , þurrkari, hreinlætisaðstaða fyrir fatlaða. Sími: 894 4495 Tjaldsvæðið á Kleifum við Geirlandsveg. Sími: 487 4675 Kjarval, matvöruverslun. Opið 09 -20 alla daga en 2. ágúst er opið kl 12-18. Sími: 487 4616 Skaftárskáli. Bensínstöð, veitingar. Opið 09-22 Sími: 487 4628 Hótel Geirland. Gisting, veitingar. Sími: 487 4677 Ferðaþjónusta og sumarhús ehf. Hörgslandi 1 Gisting, veitingar, veiðileyfi, og fl. Sími: 487 6655 Ferðaþjónustan Hunkubökkum. Gisting, veitingar. Sími: 487 4681 Islandia Hótel Núpar. Gisting , veitingar, bar. Sími: 517 3060 Nonna og Brynjuhús,Álftaveri. Svefnpokapláss og eldunaraðstaða. Sími:487 1446 / 849 7917. Hrífunes Skaftártungu. Gisting og tjaldsvæði. Sími:770 0123 Hrífunes Guesthouse. Gisting, veitingar, eldunaraðstaða. Sími: 6603705/8630300. Veitingahúsið Systrakaffi. Kaffihús, veitingar, bar. Sími: 4874848. Hótel Klaustur. Gisting, veitingar. Sími: 487 4900 Hólaskjól við Lambaskarðshóla. Svefnpokapláss, eldunaraðstaða, smáhýsi. Sími: 855 5812/865 7432 Félagsheimilið Tungusel Skaftártungu. Svefnpokapláss, eldunaraðstaða. Sími: 487 1339 Klausturbleikja/Glæðir ehf. Bleikjueldi. Sími: 487 4960 / 899 4960. Bifreiðaverkstæðið Kirkjubæjarklaustri. Sími: 4874630/892 8663 Jeppaferðir frá Hótel Geirlandi. Hellaskoðunarferðir, Eldgjá og Langisjór. Sími: 4874677 Hólasport, Efri- Vík. Jeppa- og fjórhjólaferðir. Sími: 6601155
Íþróttamiðstöð og sundlaug á Kirkjubæjarklaustri Opnunartími laugardag og sunnudag um verslunarmannahelgina 2010 er frá 10:00-19.00. Venjulegur opnunartími er: Mánud.-föstud 10:00-19:00, laugard. og sunnud. 10:00-18:00
Handverkshúsið við Túngötu. Opið laugard. 31. júlí kl. 13:00 - 16:00, sunnud. 1. ágúst kl. 16:00 - 18:00, mánudaginn 2. ágúst kl. 13.00 - 16:00. Sími: 867 2915
Upplýsingamiðstöðin í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli. Opin frá kl. 09:00-13:00 og 15:00 - 21:00 mánudaga -föstudaga, laugardaga frá 10:00 -20:00 og sunnudaga frá 10:00 -18:00. Þar er hægt að fá nánari upplýsingar um afþreyingu á svæðinu , gististaði og aðra þjónustu. Sími: 487 4620 , netfang: info@klaustur.is Veffang: www.klaustur.is
Læknir Kirkjubæjarklaustri. Sími: 480 5350
Lögregla Kirkjubæjarklaustri. Sími: 488 4110 Neyðarnúmer 112 Skrifað af Gunna 30.07.2010 13:42Skógardagur skógræktarfélagsins MerkurSkógardagur skógræktarfélagsins Merkur verður haldinn í skógarreit félagsins að Hnausafit í Meðallandi laugardaginn 7. ágúst kl. 13:30 Skoðunarferð um reitinn, grill, harmóníku-spil, skemmtum okkur saman. Nánar auglýst síðar. Skógræktarfélagið Mörk, Kirkjubæjarklaustri Skrifað af Gunna 29.07.2010 13:56íþróttamiðstöðinÍþróttamiðstöðin mun verða opin klukkutíma lengur á laugard og Skrifað af Gunna 21.07.2010 10:48Jeppaferðir frá Hótel GeirlandiHótel Geirland býður upp á jeppaferðir í sumar á breyttum Ford Econoline. Í boði verða m.a. hellaskoðunarferðir ásamt styttri gönguferðum. Fastar áætlunarferðir í hellaskoðun munu byrja 20. Júní og farið verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Einnig verður boðið uppá ferðir að Langasjó frá 1. Júlí en farið verður á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum. Komið verður við í Eldgjá ásamt fleiri áhugaverðum stöðum. Hægt er að bóka í ferðirnar í síma 487 4677 487 4677 eða á netfangið geirland@centrum.is Við á Hótel Geirlandi hlökkum til að sjá þig, Kv, Gísli og Erla. Skrifað af Gunna 15.07.2010 17:18Bænhúsið að NúpsstaðGuðsþjónusta verður um verslunarmannahelgina í bænhúsinu að Núpsstað í Skaftárhreppi sunnudaginn 1. ágúst nk. og hefst kl. 14:00. Skrifað af Gunna 15.07.2010 17:14EldmessaEldmessa er stutt heimildarmynd um eldgosið í Lakagígum árið 1783-1784 og afleiðingar þess. Skrifað af Gunna 15.07.2010 15:25Árleg hlutaveltaÁrleg hlutavelta kvenfélaganna Hvatar og kvenfélags Kirkjubæjarhrepps verður haldin á Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 31. júlí n.k. kl:14:00. 15.07.2010 15:206.-8. ágúst Kammertónleikar á KirkjubæjarklaustriKAMMERTÓNLEIKAR Á KIRKJUBÆJARKLAUSTRI 12.07.2010 13:21ÍþróttamiðstöðinÍþróttamiðstöðin á Klaustri 12.07.2010 13:13GönguferðirGönguferðir ferðamálafélags skaftárhrepps sumarið 2010 Maí: 12. Kvöldferð: Orrustuhóll í Brunahrauni Fararstjórn: Rannveig Bjarnadóttir. Mæting við Skaftárskála kl. 19. Júní: 9. Kvöldferð: Blesahraun Fararstjórn: Hjalti Júlíusson Mæting við Skaftárskála kl. 19 27. Dagsferð: Utanfljótsheiðar í Skaftártungu Fararstjórn: Sigurgeir Gíslason Mæting við Hrífunes kl. 10 (Skaftárskála kl. 9:30) Júlí: 7. Kvöldferð: Álftaversgígar (Hundastrompur, Vellustrompur o.fl.) Fararstjórn: Harpa Ósk Jóhannesdóttir og Jóhannes Gissurarson Mæting við Skálm, Álftaversafleggjara kl. 19 (Skaftárskála kl. 18:30) 25. Dagsferð: Skaftárdalur-Skál Fararstjórn: Eiríkur Jónsson og Ingibjörg Eiríksdóttir Akstur innifalinn - skráning fyrirfram; sjá neðar Ágúst: 4. Kvöldferð: Húsheiði ofan Hörgslands á Síðu Fararstjórn: Anna Harðardóttir Mæting við Hörgsland kl. 19 (Skaftárskála kl. 18:50) 22. Dagsferð: Botnar - Hnausar Fararstjórn: Júlíana Þóra Magnúsdóttir Akstur innifalinn - skráning fyrirfram; sjá neðar September: 1. Kvöldferð: Með Brúnum; Hunkubakkar-Klaustur Fararstjórn: Björgvin Harðarson og Björk Ingimundardóttir Mæting við Hunkubakka kl. 19 (Skaftárskála kl. 18:50) Við hlökkum til að sjá ykkur og ganga saman um fjölbreytt svæðið í góðum félagsskap! Gjald í ferðirnar er almennt kr. 500 og sameinast verður í bíla þar sem það á við. Tvær ferðir þarf að skrá sig í fyrirfram (sjá síma og netfang að neðan) og verður verð þeirra auglýst á www.klaustur.is þegar nær dregur. Allir velkomnir! Nánari upplýsingar má fá í s. 899-8767 / netf. ferdamalafelag@gmail.com Ferðanefndin (Ólöf Ragna, Unnur og Ingibjörg)
Flettingar í dag: 104 Gestir í dag: 51 Flettingar í gær: 135 Gestir í gær: 52 Samtals flettingar: 638609 Samtals gestir: 127355 Tölur uppfærðar: 21.1.2021 18:18:50 |
Eldra efni Tjaldsvæði Nafn: KleifarFarsími: 8617546Tölvupóstfang: kleifar68@simnet.isHeimilisfang: Geirlandsvegur (Mörk)Staðsetning: KirkjubæjarklausturHeimasími: 4874675Um: Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5km. frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett. Á tjaldsvæðinu eru tvö vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt.Tenglar
|
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is