Kleifar

Tjaldsvæði/Camping

Flokkur: Reglur

21.07.2020 12:13

Umgengins reglur

Tjaldsvæðið Kleifar

Umgengnis reglur og aðrar upplýsingar


Neyðarnúmer 112
* Umsjónarmenn tjaldsvæðisins eru Guðrún Sigurðardóttir og Hjalti Þór Júlíusson
* Símanúmer umsjónarmanna eru 8617546 eða 4874675
* Leitast skal við að forðast allan óþarfa hávaða á svæðinu og skal vera svefnfriður frá klukkan 24:00 til 07:00.
* Næsta ruslagám er að finna við norðurvegg þjónustuhús.
* Öll bílaumferð um svæðið á fletinum innan girðingarinnar er bönnuð og sýna skal aðgát þar sem börn eru að leik.
* Bíla skal geyma í bílastæðunum hinumegin við veginn
* Gæludýr eru leyfð en eingöngu í bandi
* Aðgát skal höfð við notkun einnota grilla og skal hafa steina undir til að jörð sviðni ekki undan þeim.

17.07.2020 15:29

4 metrar

Samkvæmt lögum um brunavarnir eiga að vera 4 metrar á milli tjalda/tjaldvagna/hjólhýsa/húsbíla, vinsamlegast passið upp á að vera 4 metra frá næstu einingu.

 

According to the law on fire protection, there should be 4 meters between tents /  mobile homes  / caravans, please make sure to be 4 meters from the next unit.

  

02.08.2011 17:53

Rules of conduct and other information

emoticon Emergency number 112

 
emoticon The camp sites administrators are Guðrún Sigurðardóttir and Hjalti Þór Júlíusson

 
emoticon The administrators telephone numbers are 8617546 or 4874675

 
emoticon Efforts should be made to avoid unnecessary noise in the area and people should be able to sleep from 24:00 to 07:00.

 
emoticon Nearest trash bin can be found at the northern wall of the service building

 
emoticon Please minimize car traffic around the area and show care for children that are at play.

 
emoticon Cars should be kept in the parking lot.

 
emoticon Pets are allowed but only in leashes.

 
emoticon Caution should be kept when using a disposable grill and rocks should be used under them so the ground under the grill doesn't burn.

05.06.2011 14:57

Umgengnisreglur

Tjaldsvæðið Kleifar

Umgengnisreglur og aðrar upplýsingar

emoticon Neyðarnúmer 112

emoticon Umsjónarmenn tjaldsvæðisins eru Guðrún Sigurðardóttir og Hjalti Þór Júlíusson

emoticon Símanúmer umsjónarmanna eru 8617546 eða 4874675

emoticon Leitast skal við að forðast allan óþarfa hávaða á svæðinu og skal vera svefnfriður frá klukkan 24:00 til 07:00.

emoticon Næsta ruslagám er að finna við norðurvegg þjónustuhús.

emoticon Lámarka skal bílaumferð um svæðið og sýna skal aðgát þar sem börn eru að leik.

emoticon Bíla skal geyma í bílastæðunum

emoticon Gæludýr eru leyfð en eingöngu í bandi

emoticon Aðgát skal höfð við notkun einnota grilla og skal hafa steina undir til að jörð sviðni ekki undan þeim.

  • 1

Hér erum við

 


View My Saved Places in a larger map
Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 207
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 658291
Samtals gestir: 131534
Tölur uppfærðar: 10.4.2021 13:50:28

Tjaldsvæði

Nafn:

Kleifar

Farsími:

8617546

Heimilisfang:

Geirlandsvegur (Mörk)

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Heimasími:

4874675

Um:

Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5km. frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett. Á tjaldsvæðinu eru tvö vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt.

Tenglar

This page in english
clockhere