Kleifar

Tjaldsvæði/Camping

21.07.2020 12:13

Umgengins reglur

Tjaldsvæðið Kleifar

Umgengnis reglur og aðrar upplýsingar


Neyðarnúmer 112
* Umsjónarmenn tjaldsvæðisins eru Guðrún Sigurðardóttir og Hjalti Þór Júlíusson
* Símanúmer umsjónarmanna eru 8617546 eða 4874675
* Leitast skal við að forðast allan óþarfa hávaða á svæðinu og skal vera svefnfriður frá klukkan 24:00 til 07:00.
* Næsta ruslagám er að finna við norðurvegg þjónustuhús.
* Öll bílaumferð um svæðið á fletinum innan girðingarinnar er bönnuð og sýna skal aðgát þar sem börn eru að leik.
* Bíla skal geyma í bílastæðunum hinumegin við veginn
* Gæludýr eru leyfð en eingöngu í bandi
* Aðgát skal höfð við notkun einnota grilla og skal hafa steina undir til að jörð sviðni ekki undan þeim.

17.07.2020 15:29

4 metrar

Samkvæmt lögum um brunavarnir eiga að vera 4 metrar á milli tjalda/tjaldvagna/hjólhýsa/húsbíla, vinsamlegast passið upp á að vera 4 metra frá næstu einingu.

 

According to the law on fire protection, there should be 4 meters between tents /  mobile homes  / caravans, please make sure to be 4 meters from the next unit.

  

  • 1

Hér erum við

 


View My Saved Places in a larger map
Today's page views: 165
Today's unique visitors: 47
Yesterday's page views: 207
Yesterday's unique visitors: 67
Total page views: 658345
Total unique visitors: 131541
Updated numbers: 10.4.2021 15:07:01

Tjaldsvæði

Name:

Kleifar

Cell phone:

8617546

Address:

Geirlandsvegur (Mörk)

Location:

Kirkjubæjarklaustur

Phone:

4874675

About:

Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5km. frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett. Á tjaldsvæðinu eru tvö vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt.

Links

clockhere